Náðu í appið
Sýningartímar fyrir: 11.02.2025 (í dag).
Kvikmyndahús
Bíó Paradís
Laugarásbíó
Sambíóin Egilshöll
Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Kringlunni
Smárabíó
Sambíóin Akureyri
Sambíóin Keflavík
Tegund myndar
Barnamynd
Gamanmynd
Spennumynd
Drama/Rómantík
Heimildamynd
Bönnuð innan 16 ára

Vissir þú?

Ke Huy Quan byrjaði fyrst að æfa bardagalistir þegar hann var í Tae Kwon Do sem barn til að búa sig undir hlutverk í Indiana Jones and the Temple of Doom. Hann hélt áfram að stunda íþróttina fram á fullorðinsár sem kom að góðum notum þegar hann vann sem slagsmálastjóri í kvikmyndum eins og X-Men og The One. Hann sneri aftur sem leikari í Everything Everywhere All at Once, þar sem bardagatæknin nýttist honum rétt eins og nú í Love Hurts.

Bönnuð innan 12 ára

Vissir þú?

Timothée Chalamet, Edward Norton, Monica Barbaro og Boyd Holbrook sungu öll sjálf í kvikmyndinni.

Öllum leyfð

Vissir þú?

Íslensk talsetning: Sigurður Þór Óskarsson, Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Valur Freyr Gíslason, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir, Arnar Jónsson, Júlía Hannam, Kolbrún María Másdóttir, Mikael Emil Kaaber og Selma Björnsdóttir.

Öllum leyfð

Vissir þú?

Myndin hlaut svokallaða Green Film vottun hér á landi, fyrst íslenskra kvikmynda. „Hefðbundin kvikmyndaframleiðsla getur haft gríðarlegt kolefnisspor, einkum vegna flugferða, flutninga, rafmagnsnotkunar og úrgangs. Við settum okkur að draga úr orkunotkun, nota endurnýjanlega orkugjafa, lágmarka ferðalög, minnka pappírsnotkun, draga úr sóun og stuðla að sjálfbærari vinnubrögðum á öllum sviðum,“ segir Sigríður Rósa Bjarnadóttir, grænstjóri myndarinnar í tilkynningu.

Bönnuð innan 16 ára
Bönnuð innan 16 ára
90%
The Damned 2024

Sambíóin Akureyri
Sambíóin Akureyri

Bíó Paradís
Bíó Paradís

Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Álfabakka

Vissir þú?

Tökur myndarinnar hófust á Vestfjörðum í febrúar 2023 og stóðu yfir í sex vikur. Leikarar og tökulið þurftu að þola ískulda á setti, enda hávetur á hjara veraldar.

Öllum leyfð

Vissir þú?

Þetta er fyrsta Looney Tunes teiknimyndin í fullri lengd sem kemur í bíó.

Bönnuð innan 16 ára

Vissir þú?

Kvikmyndin var tekin upp á 22 dögum. Mel Gibson varð undrandi þegar hann sá að myndin var 91 mínútna löng, því það þýddi að hún er stysta bíómyndin sem hann hefur leikstýrt.

Bönnuð innan 6 ára

Vissir þú?

Myndin kostaði 42,9 milljónir evra, eða 6,3 milljarða íslenskra króna. The Count of Monte Cristo var dýrasta mynd sem gerð var í Frakklandi árið 2024.

Bönnuð innan 12 ára

Vissir þú?

Plakat myndarinnar er eftirmynd ljósmyndarinnar sem prýddi plötualbúm fyrstu sólóplötu Robbie Williams frá árinu 1997, Life Thru A Lens.

Bönnuð innan 16 ára
85%
Nosferatu 2024

Laugarásbíó
Laugarásbíó

Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Álfabakka

Vissir þú?

Kastalaatriðin voru tekin upp í Pernstejn kastala í Tékklandi, sem er sami tökustaður og var notaður fyrir kvikmyndina Nosferatu - Phantom der Nacht eftir Werner Herzog frá 1979.

Bönnuð innan 12 ára
Guðaveigar 2024

Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni

Vissir þú?

Upptökur fóru fram á Spáni og Íslandi í maí og júní 2024.

Bönnuð innan 16 ára
94%
Anora 2024

Bíó Paradís
Bíó Paradís

Bönnuð innan 12 ára
Öllum leyfð
97%
Kisi 2024

Bíó Paradís
Bíó Paradís

Bönnuð innan 12 ára
Bönnuð innan 16 ára
Öllum leyfð
93%
Conclave 2024

Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni

Bönnuð innan 16 ára
Öllum leyfð
Bönnuð innan 12 ára
77%
Babygirl 2024

Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni

Vissir þú?

Jacob (Antonio Banderas) minnist á leikritið Hedda Gabler og hvernig leikkonan í leikritinu sem hann er að leikstýra skilur ekki persónuna. Leikstjóri Babygirl, Halina Reijn, lék Hedda Gabler með leikhópnum ITA í Amsterdam þar sem Reijn starfaði í mörg ár.

Öllum leyfð

Vissir þú?

Árið 2020 var ákveðið að gera Vaiana sjónvarpsþáttaröð sem sýna átti á streymisveitunni Disney . Í febrúar 2024 var ákveðið að breyta verkefninu í kvikmynd sem yrði framhald Vaiana 1.

Upplýsingar um sýningartíma eru fengnar frá Senu, Laugarásbíó, tix.is og Sambíóunum. Kvikmyndum er raðað eftir fjölda sýninga.

VÆNTANLEGAR MYNDIR