
Vissir þú?
Iain Glen lék Jack Taylor í samnefndum sjónvarpsmyndaflokki 2010, en Marteinn Þórisson var aðalhandritshöfundar myndaflokksins.
Vissir þú?
Þetta er fyrsta kvikmyndahandrit leikskáldsins Tyrfings Tyrfingssonar. Gagnrýnandi Morgunblaðsins segir það \"afar vel heppnað\".
Vissir þú?
Steven Spielberg segir að þó að hann og Tony Kushner hafi rætt um kvikmyndina í mörg ár, þá hafi það verið í COVID-19 faraldrinum árið 2020 sem hann hafi ákveðið að skrifa handritið með Kushner frá byrjun, á meðan rólegt var hjá honum. Tvíeykið sat heima og skrifaði í útgöngubanni og kláraði það á tveimur mánuðum.

Grátur og Fraser í nýjasta þætti Bíóbæjar
The Whale, The Fabelmans, grátur og gleði í nýjasta þætti Bíóbæjar!

Ræna Soffíu frænku
Kasper, Jesper og Jónatan og sísvanga ljónið þeirra, Bastían bæjarfógeti og Soffía frænka og aðrir íbúar Kardemommubæjar eru komnir í bíó!

Lúxussalurinn opnar í dag
Lúxussalur með glæsilegum legusætum fyrir pör opnar í dag í Kringlunni.
Vissir þú?
Myndin er byggð á bókinni Hollywood Babylon frá árinu 1959 eftir Kenneth Anger (f. 1927).
Vissir þú?
Eftir frumsýningu myndarinnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fengu bæði kvikmyndin og aðalleikarinn, Brendan Fraser, sex mínútna standandi fagnaðarlæti. Eins og sést á myndum frá sýningunni vöknaði Fraser um augu við móttökurnar. Aðdáendur leikarans og gagnrýnendur hafa sagt frammistöðu hans vera nýtt upphaf á ferlinum eftir margra ára fjarveru frá hvíta tjaldinu.
Vissir þú?
Allar peysur aðalpersónanna voru handprjónaðar af sama roskna manninum. Hann var ekki á tökustað og hitti leikarana ekki áður en hann gerði peysurnar.
Vissir þú?
Í enskri útgáfu myndarinnar talar Ray Winstone fyrir einn bjarnanna.
Vissir þú?
Framleiðendum grunaði að myndin gæti höfðað til unglinga og þessvegna endaði myndin á að fá PG-13 stimpilinn, þ.e. bönnuð innan 13 ára.
Vissir þú?
Emma Roberts og Luke Bracey léku einnig saman sem ástfangið par í Holidate (2020).
Vissir þú?
Á ákveðnum tímapunkti árið 2019 átti Ryan Reynolds að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni, hlutverk Tom, áður en Armie Hammer var ráðinn. Í janúar 2021 sagði Hammer sig frá myndinni vegna ósæmilegs atviks sem hann var sakaður um. Í hans stað kom Josh Duhamel.
Vissir þú?
Lagið I Wanna Dance With Somebody vann verðlaun fyrir besta flutning poppsöngkonu á 30. Grammy-verðlaunahátíðinni.
Vissir þú?
Kate Winslet leikur sjálf í öllum neðansjávar-áhættuatriðunum sínum í myndinni.
Vissir þú?
Myndin er gerð af þeim sömu og færðu okkur Dýrin í Hálsaskógi árið 2016.
Vissir þú?
Þetta er í fimmta skiptið sem Guy Ritchie og Jason Statham vinna saman á eftir Lock, Stock and Two Smoking Barrels (1998), Snatch (2000), Revolver (2005) og Wrath of Man (2021).
Vissir þú?
Raðmorðinginn Saeed Hanaei var verkamaður og hermaður í stríðinu milli Írans og Íraks. Sagt er að hann hafi byrjað morðferil sinn þegar einhver tók misgrip á eiginkonu hans og vændiskonu.
Vissir þú?
Coupez! eða The Final Cut, átti upphaflega að heita Z eða þar til úkraínskir kvikmyndagerðarmenn báðu Michel Hazanavicius að breyta heitinu. Ástæðan var að stafurinn Z er málaður á skriðdreka rússneska hersins í innrásinni í Úkraínu.