Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

James White 2015

Taktu ábyrgð á sjálfum þér

85 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 83
/100
James White hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar á kvikmyndahátíðum, fékk t.d. áhorfendaverðlaunin á Sundance-hátíðinni í fyrra og samtök bandarískra gagnrýnenda útnefndu hana sem eina af tíu bestu óháðu myndum ársins 2015.

Utanfrá séð mætti halda að hinn rótlausi James White, sem er á þrítugsaldri, sé haldin einhvers konar sjálfseyðingarhvöt og virðingarleysi gagnvart sjálfum sér og öðrum. Innra með sér er hann hins vegar góð persóna sem þráir að koma lífi sínu á réttan kjöl. Þegar móðir hans, Gail, byrjar að færast hraðar og hraðar nær dauðanum vegna banvæns... Lesa meira

Utanfrá séð mætti halda að hinn rótlausi James White, sem er á þrítugsaldri, sé haldin einhvers konar sjálfseyðingarhvöt og virðingarleysi gagnvart sjálfum sér og öðrum. Innra með sér er hann hins vegar góð persóna sem þráir að koma lífi sínu á réttan kjöl. Þegar móðir hans, Gail, byrjar að færast hraðar og hraðar nær dauðanum vegna banvæns og ólæknandi sjúkdóms neyðist James til að horfast í augu við staðreyndir og takast á við lífið á nýjan hátt ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.07.2016

Nýtt á Netflix í júní

Nýjar kvikmyndir í júní 2016 7 Anos de Matrimonio (2013) 7 Chinese Brothers (2015) A Country Called Home (2015) A Fish Story (2013) A Walk to Remember (2002) Alien Autopsy: Fact or Fiction (2006) All Hail King J...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn