Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Throwaways 2015

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Besta fólkið sem hann fær er jafnframt það versta

90 MÍNEnska

Myndin segir frá tölvuhakkaranum Drew Reynolds sem eftir handtöku samþykkir að vinna fyrir CIA að leynilegu verkefni fái hann í lið með sér fólk sem kann til verka í njósnabransanum. Þetta samþykkir leyniþjónustan en vandamálið er að þeir starfsmenn sem eru á lausu hjá þeim eru jafnframt starfsmenn sem hafa klúðrað sínum verkefnum hingað til og enginn... Lesa meira

Myndin segir frá tölvuhakkaranum Drew Reynolds sem eftir handtöku samþykkir að vinna fyrir CIA að leynilegu verkefni fái hann í lið með sér fólk sem kann til verka í njósnabransanum. Þetta samþykkir leyniþjónustan en vandamálið er að þeir starfsmenn sem eru á lausu hjá þeim eru jafnframt starfsmenn sem hafa klúðrað sínum verkefnum hingað til og enginn innan CIA vill vinna með framar. Þennan hóp verður Drew nú að gera sér að góðu og skellir sér af stað í verkefnið með bjartsýnina að vopni ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn