Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Queen of the Desert 2015

Justwatch

Konan sem breytti heiminum

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 18% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

Gertrude Bell fæddist í júlí árið 1868 og þráði það frá unga aldri að sleppa frá – að því er henni fannst – drepleiðinlegu hástéttarlífinu í Oxford og ferðast um heiminn. Hún hleypti svo heimdraganum 24 ára að aldri, fór til Persíu og ferðaðist síðan á næstu árum um öll Austurlönd fjær þar sem hún heillaðist af mannlífinu og menningu... Lesa meira

Gertrude Bell fæddist í júlí árið 1868 og þráði það frá unga aldri að sleppa frá – að því er henni fannst – drepleiðinlegu hástéttarlífinu í Oxford og ferðast um heiminn. Hún hleypti svo heimdraganum 24 ára að aldri, fór til Persíu og ferðaðist síðan á næstu árum um öll Austurlönd fjær þar sem hún heillaðist af mannlífinu og menningu þjóðarbrotanna sem þar bjuggu. Smám saman varð hún sérfræðingur í málefnum þessa heimshluta, fékk hlutverk og völd bresks sendiherra og átti m.a. stóran þátt í stofnun Íraks- og Jórdaníuríkis. Í Queen of the Desert er farið yfir líf Gertrude allt frá því að hún yfirgaf Bretland í fyrsta sinn, en barátta hennar fyrir sjálfstæði, bæði sínu og annarra, kostaði hana ýmsar fórnir ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.08.2020

25 ómissandi hinsegin kvikmyndir

Hinsegin dagar hafa lengi verið haldnir hátíðlegir á þessum tíma í ágústmánuði og af því tilefni erum við öll hinsegin um helgina, hvort sem gleðigangan er haldin eður ei. Fögnum fjölbreytileikanum. En h...

11.10.2013

Kidman þegir

Nicole Kidman mun leika aðalhlutverkið í og framleiða kvikmyndagerð af geðtryllinum The Silent Wife, eða Þögla konan, í lauslegri þýðingu, sem gera á eftir metsölubók A.S.A. Harrison. Bókin fjallar um auðug hjón í Ch...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn