Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Whiskey Tango Foxtrot 2016

Sagan verður aldrei öll sögð

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 68% Critics
The Movies database einkunn 57
/100

Whiskey Tango Foxtrot er byggð á endurminningabók fréttakonunnar Kim Barker, The Taliban Shuffle: Strange Days in Afghanistan and Pakistan sem kom út árið 2011. Þegar Kim Barker (nefnd Baker í myndinni) tók að sér tímabundið verkefni í Afganistan fyrir sjónvarpsstöð í Bandaríkjunum datt henni ekki í hug að hún ætti eftir að ílengjast í Afganistan og Pakistan... Lesa meira

Whiskey Tango Foxtrot er byggð á endurminningabók fréttakonunnar Kim Barker, The Taliban Shuffle: Strange Days in Afghanistan and Pakistan sem kom út árið 2011. Þegar Kim Barker (nefnd Baker í myndinni) tók að sér tímabundið verkefni í Afganistan fyrir sjónvarpsstöð í Bandaríkjunum datt henni ekki í hug að hún ætti eftir að ílengjast í Afganistan og Pakistan um margra mánaða skeið. Sú varð hins vegar raunin og í krafti fréttamennskunnar og á stundum með afar áhættusömum hætti tókst henni að afla upplýsinga sem áttu eftir að gjörbreyta sýn hennar á stríðið í Miðausturlöndum og aðkomu hennar eigin lands að því ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.03.2016

Robbie alræmd skautadrottning

Suicide Squad leikkonan Margot Robbie hefur verið ráðin í hlutverk listdansdrottningarinnar Tonya Harding í myndinni I, Tonya. Handrit skrifar Steven Rogers, en um er að ræða sanna sögu íþróttastjörnu, um ris hennar og fall. ...

13.02.2016

Tina Fey í Afghanistan

Paramount Pictures kvikmyndafyrirtækið hefur gefið út nýja stiklu fyrir myndina Whiskey Tango Foxtrot, sem er byggð á bókinni The Taliban Shuffle: Strange Days In Afghanistan And Pakistan, eftir Kim Barker. Með aðalhlutverk í myndinni fara þekktir leikarar, eða þau Tina Fey...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn