Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hardcore Henry 2015

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 8. apríl 2016

First they made him dangerous. Then they made him mad.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
Rotten tomatoes einkunn 65% Audience
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 82
/100
Hardcore Henry hlaut áhorfendaverðlaunin á Toronto-hátíðinni.

Þú, sem áhorfandi, vaknar algjörlega minnislaus á einhvers konar sjúkrastofu þar sem kona sem segist vera eiginkona þín er að lappa upp á þig í orðsins fyllstu merkingu eftir að hafa vakið þig upp frá dauðum. Hún segir þér að þú heitir Henry. Fimm mínútum síðar er búið að ræna henni og þitt hlutverk er að finna út úr málunum áður en illmennið... Lesa meira

Þú, sem áhorfandi, vaknar algjörlega minnislaus á einhvers konar sjúkrastofu þar sem kona sem segist vera eiginkona þín er að lappa upp á þig í orðsins fyllstu merkingu eftir að hafa vakið þig upp frá dauðum. Hún segir þér að þú heitir Henry. Fimm mínútum síðar er búið að ræna henni og þitt hlutverk er að finna út úr málunum áður en illmennið og mannræninginn Akan nær að fá sínu framgengt, en hann nýtur liðsinnis óteljandi málaliða sem vilja gjarnan og allir sem einn senda þig yfir móðuna miklu á ný. Sá eini sem virðist standa með þér og vill hjálpa þér er breskur náungi að nafni Jimmy. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn