Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Good Kids 2016

Aðgengilegt á Íslandi

Gerum eitthvað skemmtilegt!

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 33% Critics
Rotten tomatoes einkunn 41% Audience

Við kynnumst hér fjórum æskuvinum sem búa á Þorskhöfða og hafa nýlokið námi við menntaskóla. Þau hafa alla tíð tilheyrt „þægu krökkunum“, þ.e. þeim sem taka námið alvarlega og sleppa öllum ærslum enda hafa þau öll góðar einkunnir og eru á leið í háskóla með haustinu. En þar sem þau eru á leið í sinn skóla hvert munu þau ekki hittast í... Lesa meira

Við kynnumst hér fjórum æskuvinum sem búa á Þorskhöfða og hafa nýlokið námi við menntaskóla. Þau hafa alla tíð tilheyrt „þægu krökkunum“, þ.e. þeim sem taka námið alvarlega og sleppa öllum ærslum enda hafa þau öll góðar einkunnir og eru á leið í háskóla með haustinu. En þar sem þau eru á leið í sinn skóla hvert munu þau ekki hittast í bráð og í tilefni af því ákveða þau að sletta nú einu sinni hressilega úr klaufunum um sumarið þegar fjörugir ferðamenn fylla alla gististaði á heimaslóðum þeirra ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn