Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hjartasteinn 2016

(Heartstone)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 13. janúar 2017

Sumarið sem breytti öllu

129 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
Rotten tomatoes einkunn 77% Audience
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 70
/100
10 Edduverðlaun. Fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn (Guðmundur Arnar Guðmundsson), besta leikara í aðalhlutverki (Blær Hinriksson), bestu leikkonu í aukahlutverki (Nína Dögg Filippusdóttir), leikmynd (Hulda Helgadóttir), búninga (Helga Rós V. Hannam), han

Kristján og Þór búa í fámennu sjávarþorpi. Myndin segir frá því hvernig allt þróast og breytist í lífi þeirra þegar annar þeirra verður hrifinn af stúlku um leið og hinn uppgötvar að hann ber ástarhug til vinar síns.

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

Fær næstum fullt hús

Hjartasteinn er, ásamt Eldfjalli Rúnars Rúnarssonar, að mati Brynju Hjálmsdóttur, gagnrýnanda, einhver besta frumraun nýs íslensks leikstjóra. „Hún er þar að auki yfirhöfuð einhver sterkasta íslenska kvikmynd síðustu ára.“

www.mbl.is

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn