Náðu í appið
Öllum leyfð

Ice Age: The Great Egg-Scapade 2016

25 MÍNEnska

Stórskemmtileg 25 mínútna teiknimynd úr Ice Age-teiknimyndaseríunni sem segir frá því þegar Siddi tekur að sér að gæta nokkurra eggja og veit ekki að gamall andstæðingur hans hefur hugsað sér gott til glóðarinnar. Framundan er æsileg eggjaleit sem síðar varð að hefð á páskum víða um heim!

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn