Náðu í appið
Bönnuð innan 9 ára

Svanurinn 2017

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 5. janúar 2018

Hver dagur er ný saga

91 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 58
/100

Sagan er um níu ára gamla stúlku, Sól, sem eftir að hafa orðið uppvís að búðarhnupli er send í sveit þar sem henni er gert að dvelja í nokkra mánuði og vinna fyrir viðurværi sínu. Í fyrstu er Sól niðurbrotin, einmana og umkomulaus á þeim afvikna stað sem sveitabærinn er á en eftir því sem hún kynnist fólkinu í sveitinni betur, uppgötvar stórbrotna... Lesa meira

Sagan er um níu ára gamla stúlku, Sól, sem eftir að hafa orðið uppvís að búðarhnupli er send í sveit þar sem henni er gert að dvelja í nokkra mánuði og vinna fyrir viðurværi sínu. Í fyrstu er Sól niðurbrotin, einmana og umkomulaus á þeim afvikna stað sem sveitabærinn er á en eftir því sem hún kynnist fólkinu í sveitinni betur, uppgötvar stórbrotna náttúruna og myndar tengsl við dýrin á bænum, byrjar sýn hennar á allt að breytast og þroskast, ekki síst á sitt eigið líf og tilfinningar. Um leið dregst hún inn í óvænta atburðarás sem hún hefur enga stjórn á en á eftir að setja mark sitt á upplifun hennar og framtíð ...... minna

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

RÚV - Glæsilegt byrjendaverk

Ljóðrænar lýsingar Guðbergs Bergssonar og leikur hans með orð eru skemmtilega útfærð í kvikmyndinni Svaninum að mati gagnrýnenda. Myndin er fyrsta kvikmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur í fullri lengd.

www.ruv.is

Fréttablaðið - Svanurinn svífur á sálina í firnasterku látleysi sínu

Djörf tilraun sem gengur upp og skilar sér í eftirminnilegri mynd sem engin hugsandi manneskja má missa af.

www.visir.is

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn