Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

American Pastoral 2016

A radically ordinary story.

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 24% Critics
The Movies database einkunn 43
/100

Seymour „Swede“ Levov hefur að segja má verið alla sína ævi fyrirmynd annarra í samfélaginu. Hann er af góðu og ríku fólki kominn, er fyrrverandi íþróttastjarna sem kvæntist eftirsóttustu stúlkunni í bænum, fegurðardísinni Dawn, eignaðist með henni dótturina Merry og bjó fjölskyldu sinni fallegt og veglegt heimili á stórum búgarði. En hamingjan... Lesa meira

Seymour „Swede“ Levov hefur að segja má verið alla sína ævi fyrirmynd annarra í samfélaginu. Hann er af góðu og ríku fólki kominn, er fyrrverandi íþróttastjarna sem kvæntist eftirsóttustu stúlkunni í bænum, fegurðardísinni Dawn, eignaðist með henni dótturina Merry og bjó fjölskyldu sinni fallegt og veglegt heimili á stórum búgarði. En hamingjan er hverful og að því á Swede sannarlega eftir að komast ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2016

McGregor vill leika Obi-Wan aftur

Ewan McGregor hefur áhuga á að leika Obi-Wan Kenobi í einum til tveimur Star Wars-myndum til viðbótar. Þetta sagði hann í viðtali við Premiere í Frakklandi er hann var að kynna sitt fyrsta leikstjóraverkefni, American...

27.07.2016

TIFF opnar með vestra - þátttökulisti birtur

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada, TIFF, hefst þann 8. september nk. en í dag var birtur listi yfir myndir sem sýndar verða á hátíðinni. Í gær sögðum við frá því að mynd Baltastars Kormáks, Ei...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn