Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Jumanji: Welcome to the Jungle 2017

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. desember 2017

The game has evolved.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
Rotten tomatoes einkunn 87% Audience
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 58
/100

Þegar þau Spencer, Bethany, Fridge og Martha eru látin sitja eftir í skólanum rekast þau á gamla leikjatölvu í kjallaranum og leik sem þau hafa aldrei heyrt minnst á áður, Jumanji. Þau ákveða að prófa að spila – og sogast bókstaflega inn í leikinn. Eftir að þau átta sig á hvað hefur gerst uppgötva þau að eina leiðin fyrir þau að snúa aftur til... Lesa meira

Þegar þau Spencer, Bethany, Fridge og Martha eru látin sitja eftir í skólanum rekast þau á gamla leikjatölvu í kjallaranum og leik sem þau hafa aldrei heyrt minnst á áður, Jumanji. Þau ákveða að prófa að spila – og sogast bókstaflega inn í leikinn. Eftir að þau átta sig á hvað hefur gerst uppgötva þau að eina leiðin fyrir þau að snúa aftur til raunveruleikans er að sigrast á andstæðingum sínum og forðast að verða drepin af einhverju af villtu dýrunum sem eru úti um allt í hinni ævintýralegu opnu veröld leiksins – áður en þau klára lífin þrjú sem þau hafa úr að spila!... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn