Blade Runner 2049
2017
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 6. október 2017
Hver er eftirlíking?
163 MÍNEnska
88% Critics
82% Audience
81
/100 Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur og kvikmyndatöku.
Sérsveitarmaðurinn Officer K, kemst á snoðir um dularfullt mál úr fortíðinni. Til að aðstoða sig við rannsóknina þarf hann að hafa uppi á Rick Deckard sem hafði horfið þrjátíu árum fyrr, þ.e. eftir að hafa leyst sitt síðasta verkefni. Leit
K ber árangur að lokum, en með ófyrirsjáanlegum afleiðingum ...