Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Undir halastjörnu 2018

(Mihkel)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 12. október 2018

Saga um glæp

101 MÍNÍslenska
Þrjár tilnefningar til Edduverðlauna: Paaru Oja fyrir leik í aðalhlutverki, Kaspar Velberg fyrir leik í aukahlutverki, og tónlist.

Kvikmyndin Undir halastjörnu sækir innblásturinn í líkfundarmálið svokallaða sem vakti gríðarlega athygli árið 2004, en það hófst þann 4. febrúar sama ár þegar kafari sem var að kanna skemmdir á bryggjumannvirkjum á Neskaupstað fann sundurskorið lík af karlmanni sem hafði verið kastað í sjóinn. Um leið hófst ein umfangsmesta lögreglurannsókn ársins... Lesa meira

Kvikmyndin Undir halastjörnu sækir innblásturinn í líkfundarmálið svokallaða sem vakti gríðarlega athygli árið 2004, en það hófst þann 4. febrúar sama ár þegar kafari sem var að kanna skemmdir á bryggjumannvirkjum á Neskaupstað fann sundurskorið lík af karlmanni sem hafði verið kastað í sjóinn. Um leið hófst ein umfangsmesta lögreglurannsókn ársins sem leiddi um síðir í ljós að sannleikur málsins var lyginni líkastur. ... minna

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

Frétt í Vísi

Framleiðslufyrirtækið Truenorth hefur fengið vilyrði fyrir 80 milljóna króna styrk úr Kvikmyndasjóði Íslands. Tökur á myndinni Undir halastjörnu hefjast veturinn 2016.

www.visir.is

Græðgismóment

Leikstjórinn Ari Alexander Ergis Magnússon segist hafa tekið nokkra gúlsopa af lífinu sjálfur. Hann frumsýnir nú fyrstu leiknu mynd sína, Undir halastjörnu, sem segir frá líkfundarmálinu svokallaða.

www.mbl.is

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn