Mary Poppins Returns
2018
Frumsýnd: 26. desember 2018
In a place we hold dear, where wonder once lived... but soon from above, a new story begins.
139 MÍNEnska
80% Critics
65% Audience
66
/100 Myndin gerist um 25–30 árum eftir atburðina í fyrri myndinni og
Banks-krakkarnir Michael og Jane eru sjálf orðin fullorðin. Michael
býr enn í húsinu við Kirsuberjagötu og á nú þrjú börn á svipuðum
aldri og hann og Jane voru þegar Mary Poppins kom fyrst í heimsókn.
Þegar alvarlegur fjölskylduvandi steðjar að sem Banks-fjölskyldan
á erfitt með að höndla... Lesa meira
Myndin gerist um 25–30 árum eftir atburðina í fyrri myndinni og
Banks-krakkarnir Michael og Jane eru sjálf orðin fullorðin. Michael
býr enn í húsinu við Kirsuberjagötu og á nú þrjú börn á svipuðum
aldri og hann og Jane voru þegar Mary Poppins kom fyrst í heimsókn.
Þegar alvarlegur fjölskylduvandi steðjar að sem Banks-fjölskyldan
á erfitt með að höndla birtist Mary Poppins á ný á heimilinu,
staðráðin í að bjarga málunum og alveg viss um að hún geti það ...... minna