Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Spymate 2006

Það er kominn tími til að taka fram bananann

81 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 17% Critics

Ofur-apanjósnarinn Minkey, og félagi hans Mike, voru bestu njósnararnir í bransanum í mörg ár. En þegar Mike ákveður að setjast í helgan stein til að sinna dóttur sinni Amelia, gerði hann sér ekki grein fyrir að sagan gæti endurtekið sig. Tíu árum síðar er Amelia, sem nú er búin að finna upp byltingarkennda nýja tækni, rænt og hún send til Japans að... Lesa meira

Ofur-apanjósnarinn Minkey, og félagi hans Mike, voru bestu njósnararnir í bransanum í mörg ár. En þegar Mike ákveður að setjast í helgan stein til að sinna dóttur sinni Amelia, gerði hann sér ekki grein fyrir að sagan gæti endurtekið sig. Tíu árum síðar er Amelia, sem nú er búin að finna upp byltingarkennda nýja tækni, rænt og hún send til Japans að vinna að stórhættulegri tilraun sem gæti valdið gereyðingu á Jörðinni. Mike og Minkey ákveða að vinna saman á ný til að bjarga Amelia og heiminum, úr höndum hins illa Dr. Farley.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn