Rough Night
2017
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 14. júní 2017
Great friends. Terrible choices.
97 MÍNEnska
45% Critics
29% Audience
51
/100 Gamanmyndin Rough Night segir frá fimm vinkonum sem
ákveða að leigja saman strandhús og skella sér út á lífið í tilefni
þess að ein þeirra er að fara að gifta sig. Til að byrja með
gengur allt vel og vinkonurnar fimm skemmta sér konunglega
eða allt þar til óvænt atvik setur risastórt strik í reikninginn.
Já, já, það er auðvitað alltaf gaman að hitta... Lesa meira
Gamanmyndin Rough Night segir frá fimm vinkonum sem
ákveða að leigja saman strandhús og skella sér út á lífið í tilefni
þess að ein þeirra er að fara að gifta sig. Til að byrja með
gengur allt vel og vinkonurnar fimm skemmta sér konunglega
eða allt þar til óvænt atvik setur risastórt strik í reikninginn.
Já, já, það er auðvitað alltaf gaman að hitta vini og skemmta sér en í
tilfelli vinkvennanna Jess, Blair, Pippu, Alice og Frankie breytist gleðin
í angist þegar ein þeirra verður strippara einum að bana, alveg óvart.
Í örvæntingu taka vinkonurnar ákvörðun um að hringja ekki á
lögregluna heldur breiða yfir vitneskju sína um dauða mannsins, en
sú ákvörðun er auðvitað rakin uppskrift að enn verri vandræðum ...... minna