Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Bleeder 2017

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 26. júlí 2017

The Untold True Story of the Real Rocky.

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
Rotten tomatoes einkunn 64% Audience
The Movies database einkunn 68
/100

The Bleeder fjallar um þungavigtarboxarann Charles „Chuck“ Wepner, en bardagi hans við Muhammad Ali árið 1975 varð Sylvester Stallone innblásturinn að Rocky. Bardagi Charles og Muhammads Ali árið 1975 varð frægur enda munaði litlu að Charles ynni hann þegar honum tókst að slá Ali í gólfið í níundu lotu. Svo fór þó að hann tapaði honum þegar aðeins... Lesa meira

The Bleeder fjallar um þungavigtarboxarann Charles „Chuck“ Wepner, en bardagi hans við Muhammad Ali árið 1975 varð Sylvester Stallone innblásturinn að Rocky. Bardagi Charles og Muhammads Ali árið 1975 varð frægur enda munaði litlu að Charles ynni hann þegar honum tókst að slá Ali í gólfið í níundu lotu. Svo fór þó að hann tapaði honum þegar aðeins 19 sekúndur voru eftir af þeirri fimmtándu. Segja má því að Charles sé í raun hinn eini sanni Rocky í lifanda lífi ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.08.2017

Óbreytt staða fimm efstu

Fimm efstu kvikmyndir á íslenska bíóaðsóknarlistanum í síðustu viku  eru áfram efstar í þessari viku, og eru því litlar sviptingar á toppi listans.  Dunkirk er sem fyrr vinsælasta mynd landsins, Aulinn ég 3 í öðru sæti og Valerian ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn