Fletch
1985
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Meet the only guy who changes his identity more often than his underwear.
98 MÍNEnska
77% Critics
81% Audience
68
/100 Irwin "Fletch" Fletcher, er blaðamaður í Los Angeles, og elskar starfið sitt. Undir dulnefninu Jane Doe, þá birtir hann greinar sem hafa vakið viðbrögð í gegnum tíðina. Núna er Fletch aftur á ferð: Hann dulbýr sig sem róna, býr á ströndinni og rannsakar eiturlyfjaviðskipti. Einn daginn kemur Alan Stanwyk að máli við hann, ríkur maður,sem biður hann, rónann,... Lesa meira
Irwin "Fletch" Fletcher, er blaðamaður í Los Angeles, og elskar starfið sitt. Undir dulnefninu Jane Doe, þá birtir hann greinar sem hafa vakið viðbrögð í gegnum tíðina. Núna er Fletch aftur á ferð: Hann dulbýr sig sem róna, býr á ströndinni og rannsakar eiturlyfjaviðskipti. Einn daginn kemur Alan Stanwyk að máli við hann, ríkur maður,sem biður hann, rónann, um að gera sér greiða. Fletch á að drepa Stanwyck með byssu og fá fyrir það 50 þúsund Bandaríkjadali, en Stanwyk er með krabbamein og vill að eiginkona sín fá líftryggingaféð hans. Það sem maðurinn vissi ekki var auðvitað að Fletch var í dulargervi, og þegar Fletch mætir aftur á skrifstofuna sem hann sjálfur, þá byrjar hann að rannsaka málið og uppgötvar að það er ekkert að Stanwyk, og uppgötvar tengsl hans við eiturlyfjasölu á svæðinu, einkaþotu, lögregluna, og mjög dýrt landssvæði í Utah.... minna