Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

A Star is Born 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 5. október 2018

Leiðin á toppinn

136 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
Rotten tomatoes einkunn 80% Audience
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 88
/100
Óskarsverðlaun fyrir besta lag: Shallow. Tilnefnd til átta Óskarsverðlauna. Besta kvikmyndataka, besta handrit eftir áður útgefnu efni, Sam Elliot fyrir besta meðleik karla, Lady Gaga sem besta leikkona, besta mynd ársins, besta hljóðklipping, Shallow sem

Tónlistarmaðurinn Jackson Maine má muna sinn fífil fegurri og þótt hann njóti enn hylli gamalla aðdáenda er ferill hans á fallanda fæti, ekki síst vegna óhóflegrar drykkju. Þegar hann hittir hina efnilegu leik- og söngkonu Ally má segja að hann fái nýtt markmið í lífinu: Að aðstoða Ally við að ná frægð og frama.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn