The Happytime Murders
2018
Frumsýnd: 22. ágúst 2018
No Sesame. All Street.
98 MÍNEnska
23% Critics
40% Audience
27
/100 Þegar einhver tekur upp á því að myrða starfsfólk brúðumyndaþáttanna
Happytime Gang einn af öðrum fær lögreglukonan
Connie Edwards málið til rannsóknar. Það fyrsta sem
hún gerir er að kalla á liðsinni fyrrverandi félaga síns,
Phillips, en fyrsta fórnarlambið var einmitt bróðir hans.
Þau Connie og Philip taka þegar til við rannsókn málsins og... Lesa meira
Þegar einhver tekur upp á því að myrða starfsfólk brúðumyndaþáttanna
Happytime Gang einn af öðrum fær lögreglukonan
Connie Edwards málið til rannsóknar. Það fyrsta sem
hún gerir er að kalla á liðsinni fyrrverandi félaga síns,
Phillips, en fyrsta fórnarlambið var einmitt bróðir hans.
Þau Connie og Philip taka þegar til við rannsókn málsins og eru
áður en langt er um liðið komin með margar vísbendingar sem
undir venjulegum kringumstæðum ættu að beina þeim á rétta slóð.
Vandamálið er hins vegar að sú slóð liggur beint til Philips sjálfs ...
... minna