Náðu í appið
16
Bönnuð innan 12 ára

Mission: Impossible - Fallout 2018

Frumsýnd: 1. ágúst 2018

Some missions are not a choice.

147 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 86
/100

Eftir að verkefni sem Ethan Hunt átti að sinna fer úrskeiðis lendir hann á milli steins og sleggju því um leið og hann þarf að stöðva ný áform hryðjuverkamanna um að sprengja þrjár kjarnorkusprengjur er honum ekki lengur treyst af eigin fólki.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.05.2022

Metaregn hjá Tom Cruise og Top Gun: Maverick

Bandaríski stórleikarinn Tom Cruise hefur með nýjustu mynd sinni Top Gun: Maverick heldur betur slegið sjálfum sér við, ef svo má segja. Myndin, sem frumsýnd var í 62 löndum nú um helgina, þar á meðal hér á Íslandi...

18.04.2020

Týnda Justice League myndin: Er lengri útgáfa leikstjórans loksins á leiðinni?

Óhætt er að segja að ofurhetjumyndin Justice League hafi ekki lent með miklum látum þegar myndin leit dagsins ljós um veturinn árið 2017. Aðsókn myndarinnar stóð langt undir væntingum framleiðenda, áhorfendur og gagn...

21.08.2018

Risahákarl tekur risastökk á toppinn

Risahákarlatryllirinn The Meg, með Jason Statham og Ólafi Darra Ólafssyni meðal leikenda, synti rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina, rétt eins og myndin gerði í Bandaríkjunum fyrir einni viku. ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn