Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Halloween 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 26. október 2018

Face Your Fate

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
Rotten tomatoes einkunn 71% Audience
The Movies database einkunn 67
/100

Fjörutíu árum eftir að Michael Myers myrti þrjá á hrekkjavökunni snýr hann aftur til að ljúka verkinu. En í þetta sinn er Laurie Stroder, sem slapp naumlega undan honum árið 1978, tilbúin.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.10.2022

Hrollvekjuveisla - Nýr þáttur af Bíóbæ

Glænýr þáttur af kvikmyndaþættinum Bíóbæ var frumsýndur á Hringbraut nú í vikunni og hægt er að berja hann augum hér fyrir neðan. Hrekkjavökuþema í Bíóbæ. Í þættinum kennir ýmissa grasa en eins og segir í kynningu frá umsjónarmönnum,...

18.10.2022

Hrollvekjandi vinsældir

Hrollurinn er allsráðandi á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans enda er hrekkjavakan á næsta leiti og myrkrið umvefur okkur hér á norðurhjara meira og meira með hverjum deginum. Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt. ...

13.10.2022

Halloween svíkur aldrei

Jamie Lee Curtis snýr aftur í síðasta sinn sem Laurie Strode, hlutverkinu sem lagði grunninn að ferli hennar fyrir 45 árum, í hrollvekjunni Halloween Ends sem kemur í bíó í dag. Enn á ný fáum við að sjá hana klj...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn