Another Kind of Wedding
2017
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
There´s always an odd one out.
86 MÍNEnska
60% Critics
50% Audience Þau Matthew og Louisa eru að fara að gifta sig og bæði fjölskyldur þeirra
og vini drífur að til að vera viðstödd hina hátíðlegu stund. Þar á meðal er
bróðir brúðgumans, Kurt, en hann glímir við það vandamál að vera fyrrverandi
unnusti Louisu og er vægast sagt mjög ósáttur við ráðahaginn.
Það er stundum sagt að hver hafi sinn djöful að draga... Lesa meira
Þau Matthew og Louisa eru að fara að gifta sig og bæði fjölskyldur þeirra
og vini drífur að til að vera viðstödd hina hátíðlegu stund. Þar á meðal er
bróðir brúðgumans, Kurt, en hann glímir við það vandamál að vera fyrrverandi
unnusti Louisu og er vægast sagt mjög ósáttur við ráðahaginn.
Það er stundum sagt að hver hafi sinn djöful að draga og það mætti vel heimfæra
upp á persónur þessarar myndar því fyrir utan Kurt og brúðhjónin glíma nánast
allir brúðkaupsgestirnir við eitthvað úr fortíðinni sem ekki hefur verið gert upp.
Um leið og hin persónulegu vandamál sem þau Matthew, Louisa og Kurt glíma
við sín á milli fara að koma upp á yfirborðið byrja aðrir gestir einnig að rifja upp
sín vandamál sem eru af ýmsum toga og öllum tegundum. Hvort þeim takist að
leysa þau áður en presturinn kemur og athöfnin hefst kemur svo um síðir í ljós ...... minna