Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Old Man and the Gun 2018

It's not about making a living. It's about living.

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 80
/100

The Old Man and the Gun er lauslega byggð á sögu bankaræningjans Forrests Tucker sem var fyrst dæmdur í fangelsi 15 ára gamall en náði að flýja átján sinnum úr fangelsi í rúmlega 30 flóttatilraunum og tók ætíð strax upp sína fyrri uppáhaldsiðju, þ.e. bankarán – þangað til honum var stungið inn aftur. Sagan um Forrest Tucker er hér sögð á gamansaman... Lesa meira

The Old Man and the Gun er lauslega byggð á sögu bankaræningjans Forrests Tucker sem var fyrst dæmdur í fangelsi 15 ára gamall en náði að flýja átján sinnum úr fangelsi í rúmlega 30 flóttatilraunum og tók ætíð strax upp sína fyrri uppáhaldsiðju, þ.e. bankarán – þangað til honum var stungið inn aftur. Sagan um Forrest Tucker er hér sögð á gamansaman hátt og gerist að mestu eftir að hann flýr á ótrúlegan hátt úr San Quentin-fangelsinu. Forrest, sem virtist ekki síður njóta þess að láta lögregluna eltast við sig en að ræna banka, tekur þegar upp fyrri iðju og er fljótlega orðinn einn eftirlýstasti maðurinn í landinu. En Forrest hefur bara gaman af því, staðráðinn í að ræna enn fleiri banka ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn