Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Can You Ever Forgive Me? 2018

Neyðin kennir nöktum ...

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 87
/100
Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Besta handrit eftir áður útgefnu efni, Richard E. Grant sem besti meðleikari og Melissa McCarty sem besta leikkona.

Rithöfundurinn Lee Israel má muna sinn fífil fegurri enda vill enginn lengur gefa út bækur hennar. Langt á eftir með leiguna og enga peninga á leiðinni dettur hún fyrir tilviljun niður á snjalla lausn – sem því miður er líka glæpur. Eftir að hafa gefið út nokkrar ævisögur sem gengu ágætlega féll Lee í hálfgerða ónáð þegar hún gaf út ævisögu... Lesa meira

Rithöfundurinn Lee Israel má muna sinn fífil fegurri enda vill enginn lengur gefa út bækur hennar. Langt á eftir með leiguna og enga peninga á leiðinni dettur hún fyrir tilviljun niður á snjalla lausn – sem því miður er líka glæpur. Eftir að hafa gefið út nokkrar ævisögur sem gengu ágætlega féll Lee í hálfgerða ónáð þegar hún gaf út ævisögu Estée Lauder í óþökk hennar. Slypp og snauð datt hún niður á þá lausn að falsa sendibréf frægs fólks og selja þau til safnara. Þar með setti hún í gang atburðarás sem hefði varla verið hægt að skálda ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.02.2019

Hvar eru Óskarsmyndirnar sýndar?

Óskarsverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood í gær, og var mikið um dýrðir. Sumt kom á óvart annað ekki eins og gengur, en flestir eru á því að Green Book hafi verið vel á verðlaununum komin fyrir bestu mynd se...

24.02.2019

Hverjir vinna og hverjir ættu að vinna Óskar í kvöld?

Óskarsverðlaunin verða afhent í nótt að íslenskum tíma, og þá er ekki úr vegi að spá örlítið í spilin, með hjálp frá bandaríska vefmiðlinum USA Today, en þar á bæ tóku menn saman lista yfir þá sem munu ...

23.02.2019

Ferrell og Reilly rökuðu til sín Razzie verðlaunum

Grínmyndin Holmes & Watson var sigursæl á 39. Razzie verðlaununum í Los Angeles í gær, en þar eru jafnan veitt verðlaun fyrir það sem verst þykir í kvikmyndum á hverju ári. Myndin fékk verðlaunin sem v...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn