Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Tryggð 2019

(The Deposit)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. febrúar 2019

Þegar arfurinn klárast

90 MÍNÍslenska

Myndin segir frá blaðakonunni Gísellu Dal sem býr ein í stóru húsi ömmu sinnar í Vesturbæ Reykjavíkur og ákveður að leigja út herbergi í því til að ná endum saman. Úr verður að þær Marisol frá Kólumbíu og Abeba frá Úganda flytja inn, en þeirri síðarnefndu fylgir sjö ára dóttir, Luna. Til að byrja með gengur sambúð kvennanna vel en með tímanum... Lesa meira

Myndin segir frá blaðakonunni Gísellu Dal sem býr ein í stóru húsi ömmu sinnar í Vesturbæ Reykjavíkur og ákveður að leigja út herbergi í því til að ná endum saman. Úr verður að þær Marisol frá Kólumbíu og Abeba frá Úganda flytja inn, en þeirri síðarnefndu fylgir sjö ára dóttir, Luna. Til að byrja með gengur sambúð kvennanna vel en með tímanum fara alls kyns uppákomur að spilla fyrir, bæði menningartengdir árekstrar svo og deilur vegna þess að Gísella er stöðugt að setja leigjendum sínum nýjar og bindandi reglur ...... minna

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

Mbl - viðtal

Ásthildur Kjartansdóttir leikstýrir nýrri íslensk kvikmynd, Tryggð, sem byggist á skáldsögu Auðar Jónsdóttur, Tryggðarpanti. Elma Lísa fer þar með stórt hlutverk, sennilega eitt af því stærsta í íslenskum kvikmyndaheimi þar sem henni ber fyrir í hverjum einasta ramma.

www.mbl.is

RÚV - gagnrýni - Höktandi kvikmynd

Kvikmyndin Tryggð tekur á stórum og mikilvægum málefnum, kjörum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og húsnæðismálum. Leikarahópurinn stendur sig vel, segir Marta Sigríður Pétursdóttir gagnrýnandi, myndin sé þó ekki gallalaus.

www.ruv.is

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn