Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Once Upon a Deadpool 2018

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. desember 2018

116 MÍNEnska

Once Upon a Deadpool glæný útgáfa af hinni stórvinsælu Deadpool 2 þar sem búið er að „mixa“ myndina upp á nýtt í sannkölluðum Deadpool-stíl. Málaliðinn Wade Wilson er, eins og kunnugt er, andhetja með hjarta úr gulli. Hins vegar hefur hann lengi átt við vandamál að stríða í tengslum við vægðarlausar aðferðir sínar og orðbragð, en í tilefni... Lesa meira

Once Upon a Deadpool glæný útgáfa af hinni stórvinsælu Deadpool 2 þar sem búið er að „mixa“ myndina upp á nýtt í sannkölluðum Deadpool-stíl. Málaliðinn Wade Wilson er, eins og kunnugt er, andhetja með hjarta úr gulli. Hins vegar hefur hann lengi átt við vandamál að stríða í tengslum við vægðarlausar aðferðir sínar og orðbragð, en í tilefni jólanna og með tillit til yngri áhorfenda lofar hann að vera stilltur í kringum hátíðirnar. Once Upon a Deadpool er hlaðin nýjum senum og bröndurum sem ættu að hitta í mark hjá aðdáendum kappans. Í myndinni segir Wade söguna af því þegar hann berst við tímaflakkarann Cable og kallar til leiks fleiri ofurhetjur með samtakamætti sínum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn