Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Spider-Man: Far From Home 2019

(Spider-Man: Homecoming 2)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 3. júlí 2019

Veröldin hefur breyst

129 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Skólaárið er á enda runnið og Peter Parker hlakkar til að fara í sumarfrí sem m.a. inniheldur skólaferð til Evrópu, þ. á m. til Feneyja og Lundúna. Til að byrja með vonast Peter til að geta hvílt kóngulóarbúninginn í ferðinni en það á eftir að breytast þegar Nick Fury birtist og fer fram á að hann aðstoði hinn dularfulla Quentin Beck, öðru nafni... Lesa meira

Skólaárið er á enda runnið og Peter Parker hlakkar til að fara í sumarfrí sem m.a. inniheldur skólaferð til Evrópu, þ. á m. til Feneyja og Lundúna. Til að byrja með vonast Peter til að geta hvílt kóngulóarbúninginn í ferðinni en það á eftir að breytast þegar Nick Fury birtist og fer fram á að hann aðstoði hinn dularfulla Quentin Beck, öðru nafni Mysterio, við að berjast á móti fjórum óvættum sem kallast Elementals og ráða yfir náttúrukröftunum sem kenndir eru við jörð, vatn, eld og vind.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.12.2021

Spider-Man: No Way Home tekjuhæst allra tíma á opnunarhelgi

Þrátt fyrir gildandi samkomutakmarkanir í landinu vegna Covid-19 þá sló nýja Spider-Man myndin; Spider-Man: No Way Home, met um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Nýjasta kvikmyndin um vinalegu nágranna...

16.11.2019

Fimm Marvel dagsetningar opinberaðar

Fjöldi ofurhetjukvikmynda er nú í þróun hjá Marvel Studios, sem er í eigu Disney afþreyingarrisans. Félögin tilkynntu í gær um frumsýningardaga fyrir fimm nýjar Marvel ofurhetjukvikmyndir. Frá þessu segir á Starbur...

30.07.2019

Konungurinn lengi lifi

Aðra vikuna í röð situr Disney myndin konungur ljónanna, eða The Lion King, á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, margfalt vinsælli en næsta mynd á eftir, fyrrum toppmyndin Spider-Man: Far from Home, sem sat einnig í ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn