Vox Lux
2018
A Twenty-First Century Portrait
110 MÍNEnska
62% Critics
37% Audience
67
/100 Segja má að hin 13 ára Celeste Montgomery verði stórstjarna á einni nóttu
þegar lag sem hún flytur á minningarathöfn um þá sem létu lífið í skotárás
í skóla hennar árið 2000 verður að risasmelli. 17 árum síðar hefur líf hennar
tekið algjörum stakkaskiptum en í þeim efnum er ekki allt sem sýnist.