Náðu í appið

Drunk Parents 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Some Days You Just Can't Adult.

Enska

Frank og Nancy Teagarten, eru hin fullkomna lág - efristéttar fjölskylda sem ekur um í spegilgljáandi Range Rover og á heima í smekklegu húsi í Tudor stíl. Dóttir þeirra er að byrja í menntaskóla og þau aka henni fyrsta daginn, og gætu ekki verið stoltari. En þegar innheimtumaður bankar á dyrnar stuttu síðar verður það til þess að hrikta fer í lífsstílnum,... Lesa meira

Frank og Nancy Teagarten, eru hin fullkomna lág - efristéttar fjölskylda sem ekur um í spegilgljáandi Range Rover og á heima í smekklegu húsi í Tudor stíl. Dóttir þeirra er að byrja í menntaskóla og þau aka henni fyrsta daginn, og gætu ekki verið stoltari. En þegar innheimtumaður bankar á dyrnar stuttu síðar verður það til þess að hrikta fer í lífsstílnum, og mögulega eru þau ekki eins fjárhagslega stöndug og maður hélt!  En þau eru staðráðin í að koma dóttur sinni í gegnum menntaskólann, og halda því bílskúrssölu á dóti til að afla fjár, en enda svo á klikkuðu fylleríi. Daginn eftir vakna þau og átta sig á að þau hafa gert ýmislegt sem þau hefðu kannski ekki átt að gera.  Í kjölfarið gera þau hvað þau geta til að fela þá staðreynd að ríkidæmið er að dvína.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn