Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Héraðið 2019

(The County)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 14. ágúst 2019

Ef enginn segir neitt, þá breytist ekkert.

90 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
Rotten tomatoes einkunn 50% Audience
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 76
/100

Héraðið gerist í litlu samfélagi og segir sögu Ingu, miðaldra kúabónda, sem gerir uppreisn gegn kaupfélaginu á staðnum. Hún reynir að fá aðra bændur í lið með sér en það gengur erfiðlega þar sem kaupfélagið hefur sterk ítök í sveitinni.

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

Mbl.is - viðtal við Grím Hákonarson

Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson frumsýnir nýjustu mynd sína Héraðið miðvikudaginn 14. ágúst. Grímur skaust upp á stjörnuhimininn með mynd sinni Hrútar. Hollywood hefur bankað upp á og verður The Fence hans næsta mynd en hún mun skarta þekktum Hollywood-leikurum.

www.mbl.is

RÚV - viðtal við Grím Hákonarson

Kvikmyndin Héraðið verður heimsfrumsýnd á Hvammstanga í dag. Myndin var að hluta til tekin upp á Hvammstanga, Blönduósi og á rjómabúinu Erpsstöðum í Dölum. Grímur Hákonarson leikstjóri vildi frumsýna myndina á Hvammstanga og eiga góða stund með heimamönnum sem lögðu hönd á plóg við gerð hennar og þakka þannig fyrir samstarfið. Búist sé við fullu húsi í félagsheimilinu á Hvammstanga.

www.ruv.is

RÚV - gagnrýni

Kvikmyndarýnir Tengivagnsins upplifði framvinduna í Héraðinu flatneskjulega. „Sagan sem slík náði einhverra hluta vegna aldrei alveg að fanga mig þrátt fyrir að vera að flestu leyti mjög vel gerð kvikmynd sem tekur á gríðarlega áhugaverðu efni.“

www.ruv.is

Variety - gagnrýni

After the death of her dairy farmer husband, a middle-aged woman courageously sacrifices her livelihood to speak out against the corruption and injustice at work in her community in the audience-pl…

variety.com

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn