Frumsýnd: 18. október 2019
On October 18, go beyond the fairy tale.
Myndin gerist nokkrum árum eftir fyrri kvikmyndina, og haldið verður áfram að skoða flókið sambandið á milli hinnar hyrndu Maleficent og Aurora prinsessu. Þær mynda ný bandalög og mæta nýjum óvinum.
Angelina Jolie
Elle Fanning
Harris Dickinson
Michelle Pfeiffer
Sam Riley
Chiwetel Ejiofor
Ed Skrein
Robert Lindsay
David Gyasi
Juno Temple
Lesley Manville
Imelda Staunton
Kae Alexander
Warwick Davis
Teresa Mahoney
Elizabeth Brace
Joachim Rønning
Cody ChestnuTT
Noah Harpster
Micah Fitzerman-Blue
Kvikmyndatónskáldið Veigar Margeirsson, sem hefur starfað í Hollywood um árabil, segir að Hildur Guðnadóttir, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrr í vikunni fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker, og Thomas Newman, ...
Þriðju vikuna í röð er Joker á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en tekjur af myndinni námu rúmum sex milljónum króna um síðustu helgi. Hress á göngu. Í öðru og þriðja sæti listans eru nýjar myndir. ...
Disney kvikmyndin Maleficent með Angelina Jolie í aðalhlutverkinu, hlutverki hinnar illu nornar Maleficent, var góð skemmtun á sínum tíma, en myndin var frumsýnd fyrir fimm árum, sumarið 2014. Það er því fagnaðarefn...
Cody ChestnuTT, Noah Harpster, Micah Fitzerman-Blue
Walt Disney Pictures
$185.000.000
$491.570.967
movies.disney.com/maleficent-mistress-of-evil
18. október 2019
2. mars 2020