Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Anna 2019

Frumsýnd: 24. júlí 2019

Une Feme ... Peut En Cacher Une Autre.

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Anna Poliatova er sannarlega ekki öll þar sem hún er séð því undir fögru yfirborðinu býr miskunnarlaus útsendari rússnesku leyniþjónustunnar sem drepur samkvæmt skipunum, hvort sem er með hefðbundnum vopnum eða berum höndum. Anna sýndi það ung að árum fram á að hún bjó bæði yfir styrk og hæfileikum til að verða einn öflugasti útsendari rússnesku... Lesa meira

Anna Poliatova er sannarlega ekki öll þar sem hún er séð því undir fögru yfirborðinu býr miskunnarlaus útsendari rússnesku leyniþjónustunnar sem drepur samkvæmt skipunum, hvort sem er með hefðbundnum vopnum eða berum höndum. Anna sýndi það ung að árum fram á að hún bjó bæði yfir styrk og hæfileikum til að verða einn öflugasti útsendari rússnesku KGB-leyniþjónustunnar þegar fram liðu stundir. En hver var, og er enn, hennar eigin vilji?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.06.2024

Stritaði við Chicago hreiminn

Breska leikkonan Jodie Comer, aðalleikkona The Bikeriders, sem komin er í bíó á Íslandi, átti erfitt með að ná tökum á Chicago-hreimnum sem hún þurfti að nota í kvikmyndinni. Eins og fram kemur í vefritinu The Hol...

20.06.2024

Donald Sutherland látinn

Kanadíski stórleikarinn Donald Sutherland, frægur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á borð við The Dirty Dozen, Don't Look Now, Space Cowboys, Beerfest, The Italian Job og M*A*S*H, er látinn eftir langa baráttu við ...

18.06.2024

Tilfinningar á toppnum

Stórrisarnir hjá teiknimyndafyrirtækinu Pixar geta aldeilis fagnað góðum áfanga enda hefur nýjasta myndin úr þeirra smiðju, Inside Out 2, verið að rjúka í efsta sæti aðsóknarlista kvikmyndahúsa víða um heim. ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn