Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Anna 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 24. júlí 2019

Une Feme ... Peut En Cacher Une Autre.

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 33% Critics
Rotten tomatoes einkunn 81% Audience
The Movies database einkunn 40
/100

Anna Poliatova er sannarlega ekki öll þar sem hún er séð því undir fögru yfirborðinu býr miskunnarlaus útsendari rússnesku leyniþjónustunnar sem drepur samkvæmt skipunum, hvort sem er með hefðbundnum vopnum eða berum höndum. Anna sýndi það ung að árum fram á að hún bjó bæði yfir styrk og hæfileikum til að verða einn öflugasti útsendari rússnesku... Lesa meira

Anna Poliatova er sannarlega ekki öll þar sem hún er séð því undir fögru yfirborðinu býr miskunnarlaus útsendari rússnesku leyniþjónustunnar sem drepur samkvæmt skipunum, hvort sem er með hefðbundnum vopnum eða berum höndum. Anna sýndi það ung að árum fram á að hún bjó bæði yfir styrk og hæfileikum til að verða einn öflugasti útsendari rússnesku KGB-leyniþjónustunnar þegar fram liðu stundir. En hver var, og er enn, hennar eigin vilji?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.09.2023

Kuldi á toppnum fjórðu vikuna í röð

Sálfræðitryllirinn Kuldi, í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsens, situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans fjórðu vikuna í röð. Tekjur myndarinnar um síðustu helgi voru rúmar fjórar milljónir en h...

24.09.2023

Ánægður með nýja blóðið

Bardagalistakappinn og hasarleikarinn Randy Couture er mjög ánægður með nýju leikaraviðbæturnar í málaliðateymið The Expendables í nýju myndinni The Expendables 4 sem kom í bíó hér á Íslandi nú um helgina. ...

17.09.2023

Tónlist Hildar fylgir Poirot á tilfinningalegu ferðalagi

Nýja Agöthu Christie myndin A Haunting in Venice, sem leikstýrt er af enska leikaranum og leikstjóranum Kenneth Branagh, skartar tónlist íslenska Óskarsverðlaunahafans Hildar Guðnadóttur. Hún er hvað þekktust fyrir t...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn