Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Agnes Joy 2019

(Hæ, hó Agnes Joy)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 18. október 2019

Maður er manns gaman

95 MÍNÍslenska
Framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021. Kvikmynd ársins á Edduverðlaununum. Myndin hlaut einnig Edduverðlaun fyrir handrit. Þá hlaut Katla Margrét Þorgeirsdóttir Edduna fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki, Björn Hlynur Haraldsson fyrir leikara ársin

Hér segir frá Rannveigu sem hefur að undanförnu upplifað kulnun í bæði starfi og einkalífinu. Það er ekki nóg með að hún sé einmanna, hjónabandið við eiginmanninn Einar sé á leið í hundana og að hún sé föst í starfi sem hatar þá á hún í stöðugum útistöðum við dóttur sína Agnesi, sem er uppreisnargjörn og krefst þess að fara sínar eigin... Lesa meira

Hér segir frá Rannveigu sem hefur að undanförnu upplifað kulnun í bæði starfi og einkalífinu. Það er ekki nóg með að hún sé einmanna, hjónabandið við eiginmanninn Einar sé á leið í hundana og að hún sé föst í starfi sem hatar þá á hún í stöðugum útistöðum við dóttur sína Agnesi, sem er uppreisnargjörn og krefst þess að fara sínar eigin leiðir þrátt fyrir boð, bönn og sígildar móðurlegar ráðleggingar. Þegar nýr nágranni, leikarinn Hreinn, birtist á tröppunum er eins og vonbrigði og gremja hversdagsins hverfi um stund hjá mæðgunum. Það leiðir til þess að fjölskyldan neyðist endurmeta hlutina og horfast í augu við glænýjar áskoranir.... minna

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

K100 - Króli er kletturinn

Ný íslensk kvikmynd, Agnes Joy, verður frumsýnd á fimmtudag. Myndin er þroskasaga mæðgna frá Skaganum þar sem húmorinn er aldrei langt undan.

k100.mbl.is

Fréttablaðið - Áhorfendur grétu

Kvikmyndin Agnes Joy var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Viðtökurnar á samfélagsmiðlum eru góðar.

www.frettabladid.is

RÚV - Fjarlægur draumur

Kvikmyndin Agnes Joy var frumsýnd í gær. Myndin fjallar um brambolt fjölskyldu á Akranesi og stormasamt mæðgnasamband. „Fjölskyldan er frekar stöðnuð og komin út í horn í lífinu þegar við hittum þau fyrst. Öll frekar einmana í sinni litlu fjölskyldu í allri þessari nálægð samt,“ segir Silja Hauksdóttir leikstjóri.

www.ruv.is

Mannlíf - Fjölmenn frumsýning

Íslenska kvik­mynd­in Agnes Joy var frum­sýnd í Há­skólabíói í gær.   Agnes Joy er þroskasaga mæðgna frá Skaganum. Myndin er í leikstjórn Silju Hauksdóttur en með helstu hlutverk fara Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Donna Cruz, Þorsteinn Bachmann, Björn Hlynur Haraldsson og svo Króli. Silja skrifaði handritið ásamt Mika­el Torfa­syni, Jó­hönnu Friðriku Sæ­munds­dótt­ur og Göggu Jóns­dótt­ur. Sjá […]

www.mannlif.is

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn