Jacob's Ladder
1990
(Jacob´s Ladder)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
The most frightening thing about Jacob Singer's nightmare is that he isn't dreaming.
113 MÍNEnska
72% Critics
84% Audience
62
/100 Póstburðarmaðurinn Jacob Singer reynir hvað hann getur að ná utan um brotakennt líf sitt og minningar. Hann er þjakaður af ofskynjunum, endurliti í leiftursýn úr fortíðinni, þegar hann var kvæntur maður og átti son sem nú er látinn, og til stríðsins í Víetnam, og samsærishugmyndum. Nýja eiginkonan reynir hvað hún getur að hjálpa honum, en mörkin milli... Lesa meira
Póstburðarmaðurinn Jacob Singer reynir hvað hann getur að ná utan um brotakennt líf sitt og minningar. Hann er þjakaður af ofskynjunum, endurliti í leiftursýn úr fortíðinni, þegar hann var kvæntur maður og átti son sem nú er látinn, og til stríðsins í Víetnam, og samsærishugmyndum. Nýja eiginkonan reynir hvað hún getur að hjálpa honum, en mörkin milli veruleika og ofskynjana, verða sífellt óskýrari.... minna