Fight Club
1999
Frumsýnd: 5. nóvember 1999
Mischief. Mayhem. Soap. / How much can you know about yourself if you've never been in a fight?
139 MÍNEnska
79% Critics
96% Audience
66
/100 Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hljóðbrellur. Tilnefnd til Brit verðlauna fyrir tónlist.
Jack (Edward Norton) þjáist af svefnleysi og ofan á það lifir hann fyrir fína og flotta hluti sem hann á í dásamlegri íbúð sinni. Það verður þó ekki fyrr en að hann missir hér um bil allt saman að líf hans snýst algjörlega við. Hann kynnist sérvitrum einstaklingi að nafni Tyler Durden (Brad Pitt), og fyrr en varir hefur Durden kynnt hann fyrir bardagastað... Lesa meira
Jack (Edward Norton) þjáist af svefnleysi og ofan á það lifir hann fyrir fína og flotta hluti sem hann á í dásamlegri íbúð sinni. Það verður þó ekki fyrr en að hann missir hér um bil allt saman að líf hans snýst algjörlega við. Hann kynnist sérvitrum einstaklingi að nafni Tyler Durden (Brad Pitt), og fyrr en varir hefur Durden kynnt hann fyrir bardagastað í neðanjarðarsenunni. Fltjólega dragast þeir inn í mikla hringiðu þar sem hlutirnir verða stjórnlausir, og þeir keppa um ástir og völd. En fljótt tekur "klúbburinn" stefnu sem enginn gat spáð fyrir um. Þegar sögumaðurinn fær að vita af leyndri áætlun bardagaklúbbs Tyler, þá þarf hann að viðurkenna fyrir sjálfum sér þann napra sannleika að Tyler er kannski ekki sá sem hann segist vera.... minna