Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

A Walk on the Moon 1999

Fannst ekki á veitum á Íslandi
107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 70
/100

Sagan gerist í Bandaríkjunum árið 1969. Bandaríkjamenn eru um það bil að fara að lenda á Tunglinu, Víetnamstríðið er að brjótast út, og það eru frábærir tónleikar að hefjast í Woodstock. Á sumardvalarstað fyrir gyðingafjölskyldur, skammt frá Woodstock, er Alison og fjölskylda hennar í sumarfríi. Pearl, móðirinn, er ung og aðlaðandi, en lífið... Lesa meira

Sagan gerist í Bandaríkjunum árið 1969. Bandaríkjamenn eru um það bil að fara að lenda á Tunglinu, Víetnamstríðið er að brjótast út, og það eru frábærir tónleikar að hefjast í Woodstock. Á sumardvalarstað fyrir gyðingafjölskyldur, skammt frá Woodstock, er Alison og fjölskylda hennar í sumarfríi. Pearl, móðirinn, er ung og aðlaðandi, en lífið hefur ekki orðið eins og hún ætlaði sér, hún varð snemma ófrísk eftir æskuástina, og gaf drauma sína upp á bátinn til að helga sig uppeldi barnanna. Marty, faðirinn, er fjarverandi, þar sem hann er upptekinn við að hjálpa til við sjónvarpsútsendingu frá lendingunni á Tunglinu. Dag einn kemur heillandi farandsölumaður í hlaðið, sem selur föt og ýmsan smávarning. Hann er ástríðufullur og ákafur, og saman stinga þau Pearl af til Woodstock, þar sem atburðir gerast sem hafa djúpstæð áhrif. Marty spyr Pearl um ástarævintýrið, og þau verða að endurskoða samband sitt í kjölfarið.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn