Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The French Dispatch 2020

Frumsýnd: 12. nóvember 2021

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 75% Critics
The Movies database einkunn 74
/100

Arthur Howitzer Jr., ritstjóri dagblaðsins The French Dispatch, fær skyndilega hjartaáfall og deyr. Samkvæmt erfðaskrá hans skal umsvifalaust hætta útgáfu dagblaðsins, eftir að búið er að gefa út eitt loka tölublað. Í því eru endurbirtar þrjár greinar úr eldri tölublöðum blaðsins ásamt minningargrein um Howitzer. Myndin segir þessar þrjár sögur... Lesa meira

Arthur Howitzer Jr., ritstjóri dagblaðsins The French Dispatch, fær skyndilega hjartaáfall og deyr. Samkvæmt erfðaskrá hans skal umsvifalaust hætta útgáfu dagblaðsins, eftir að búið er að gefa út eitt loka tölublað. Í því eru endurbirtar þrjár greinar úr eldri tölublöðum blaðsins ásamt minningargrein um Howitzer. Myndin segir þessar þrjár sögur og er kynnt sem ástarbréf til blaðamanna. ... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.11.2021

Aldinn kúreki í sendiferð og þrjár sögur í frönsku dagblaði

Tvær áhugaverðar kvikmyndir koma í bíó í þessari viku eftir tvo fantagóða og margverðlaunaða gæðaleikstjóra. Annars vegar er það nýjasta mynd Clint Eastwood, þar sem hann fer sjálfur með aðalhlutverkið, eins ...

29.04.2019

Óvænt viðbót til Wes

Þar sem ný mynd Grand Budapest Hotel leikstjórans Wes Anderson er væntanleg, er einnig von á óvenju hnýsilegum og fjölbreyttum hópi leikara eins og jafnan er í myndum leikstjórans. Þó að ekkert ætti svo sem að ko...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn