Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Mary 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Evil Lives Just Beneath the Surface

84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 4% Critics
Rotten tomatoes einkunn 17% Audience
The Movies database einkunn 31
/100

David reynir hvað hann getur að búa fjölskyldu sinni gott líf, og kaupir af rælni bát á uppboði, og trúir að hann verði lykillinn að hamingju og velsæld fjölskyldunnar. En fljótlega eftir að þau leggja úr höfn í jómfrúarsiglinguna, fara skrítnir og skelfilegir hlutir að gerast, og þau fara að efast um eigin geðheilsu. Eftir því sem spennan magnast,... Lesa meira

David reynir hvað hann getur að búa fjölskyldu sinni gott líf, og kaupir af rælni bát á uppboði, og trúir að hann verði lykillinn að hamingju og velsæld fjölskyldunnar. En fljótlega eftir að þau leggja úr höfn í jómfrúarsiglinguna, fara skrítnir og skelfilegir hlutir að gerast, og þau fara að efast um eigin geðheilsu. Eftir því sem spennan magnast, þá rekur skipið af leið, og smátt og smátt átta þau sig á því að eitthvað verulega illt bíður þeirra handan sjóndeildarhringsins.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.08.2023

Topp 10 hrollvekjur Erlings Óttars Thoroddsen leikstjóra Kulda

Kvikmyndir.is bað hrollvekjuleikstjórann Erling Óttar Thoroddsen sem sendir frá sér myndina Kulda nú í vikunni, að taka saman lista yfir uppáhalds hrollvekjurnar sínar. A Nightmare on Elm Street [movie id=897] Ég á...

25.06.2023

Heimurinn þurfti gamanmynd

Í gamanmyndinni No Hard Feelings sem kom í bíó nú um helgina leikur Jennifer Lawrence blankan Uber bílstjóra, Maddie, sem svarar auglýsingu frá foreldrum sem leita að konu til að fara á stefnumót – og sofa hjá – ei...

10.05.2023

Bókaklúbbskonur mættar til Ítalíu

Kvikmyndin Book Club 2: The Next Chapter sem kemur í bíó föstudaginn 12. maí er mynd sem margir hafa beðið spenntir eftir en í mynd númer eitt endurnýjuðu fjórar vinkonur á besta aldri kynni sín af ástinni og kynlífi...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn