Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Songbird 2020

Frumsýnd: 26. desember 2020

The Only way out is together

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 9% Critics
The Movies database einkunn 27
/100

Í spennumyndinni Songbird hefur COVID-23 veiran stökkbreyst og heimurinn er á fjórða ári útgöngubanns. Sýktir einstaklingar í Bandaríkjunum eru rifnir frá heimilum sínum og settir í sóttkví á svæði sem þekkt er undir nafninu Q-zone, en þaðan sleppur enginn. Í tómri Los Angeles borg finnur Nico, hugrakkur sendill sem er ónæmur fyrir veirunni, nýja von og... Lesa meira

Í spennumyndinni Songbird hefur COVID-23 veiran stökkbreyst og heimurinn er á fjórða ári útgöngubanns. Sýktir einstaklingar í Bandaríkjunum eru rifnir frá heimilum sínum og settir í sóttkví á svæði sem þekkt er undir nafninu Q-zone, en þaðan sleppur enginn. Í tómri Los Angeles borg finnur Nico, hugrakkur sendill sem er ónæmur fyrir veirunni, nýja von og ást hjá Söru þrátt fyrir að útgöngubannið komi í veg fyrir að þau megi snertast. Þegar grunur vaknar um að Sara sé sýkt leggur Nico allt undir til að finna það eina sem getur bjargað henni frá hræðilegum örlögum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.12.2023

Súkkulaðið sigraði

Fjölskyldu- og söngvamyndin Wonka, um súkkulaðigerðarmanninn unga Willy Wonka, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en nálægt þrjú þúsund manns mættu í bíó og tekjurnar voru tæpa...

05.12.2023

Keisarinn ríkir enn

Vinsældir Napóleons eftir Ridley Scott eru enn miklar í bíó því myndin sögulega trónir aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Tekjur kvikmyndarinnar um síðustu helgi námu rúmum 3,5 milljónum k...

28.11.2023

Keisarinn vann toppsætið

Það er ekkert smámenni sem sest hefur á topp íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, enginn annar en sjálfur Napóleon Frakkakeisari í túlkun Joaquin Phoenix og í leikstjórn Sir Ridleys Scotts. Þó að Asha ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn