Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Songbird 2020

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 26. desember 2020

The Only way out is together

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 9% Critics
Rotten tomatoes einkunn 32% Audience
The Movies database einkunn 27
/100

Í spennumyndinni Songbird hefur COVID-23 veiran stökkbreyst og heimurinn er á fjórða ári útgöngubanns. Sýktir einstaklingar í Bandaríkjunum eru rifnir frá heimilum sínum og settir í sóttkví á svæði sem þekkt er undir nafninu Q-zone, en þaðan sleppur enginn. Í tómri Los Angeles borg finnur Nico, hugrakkur sendill sem er ónæmur fyrir veirunni, nýja von og... Lesa meira

Í spennumyndinni Songbird hefur COVID-23 veiran stökkbreyst og heimurinn er á fjórða ári útgöngubanns. Sýktir einstaklingar í Bandaríkjunum eru rifnir frá heimilum sínum og settir í sóttkví á svæði sem þekkt er undir nafninu Q-zone, en þaðan sleppur enginn. Í tómri Los Angeles borg finnur Nico, hugrakkur sendill sem er ónæmur fyrir veirunni, nýja von og ást hjá Söru þrátt fyrir að útgöngubannið komi í veg fyrir að þau megi snertast. Þegar grunur vaknar um að Sara sé sýkt leggur Nico allt undir til að finna það eina sem getur bjargað henni frá hræðilegum örlögum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.01.2021

Bestu (og verstu) kvikmyndir 2020

Nú þegar (bíó)árið er að baki þýðir ekki annað en að gera upp framlög til kvikmyndalistarinnar og sjá hvað upp úr stendur.Hvaða kvikmyndir grættu okkur mest? Hverjar voru þær fyndnustu? Hverjar voru mest spennandi, falle...

29.10.2020

Hitamál í kringum spennumynd um Covid-23: „Talandi um ósmekklegheit“

Stikla fyrir rómantísku spennumyndina Songbird hefur farið eins og eldur um sinu á veraldarvefnum og þykir vægast sagt umdeild, líkt og margt sem kemur úr smiðju ofurframleiðandans Michael Bay. Tökur á Songbird fóru fram ...

22.04.2020

Forsaga Hungurleikanna í vinnslu - Lawrence sest í leikstjórastólinn

Bandaríski leikstjórinn Francis Lawrence hefur verið ráðinn til að sitja við stjórnvölinn á kvikmyndinni The Ballad of Songbirds and Snakes. Þarna er um að ræða forsögu að Hungurleikaseríunni frá Suzanne Collins og verður myndin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn