Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

El Camino: A Breaking Bad Movie 2019

122 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 72
/100

Jesse Pinkman sleppur frá kvölurum sínum, Jack og Mr. White, og þarf nú að horfast í augu við eigin innri djöfla fortíðar. Hann er á flótta undan lögreglunni, og eina von hans er Ed Galbraith, en hann getur útvegað honum ný persónueinkenni, og nýja byrjun í lífinu.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn