Silk Road
2021
A Mastermind is a Terrible thing to waste
112 MÍNEnska
52% Critics 41
/100 Myndin fjallar um ris og fall Silki leiðarinnar, Silk Road, hinnar alræmdu skuggavefssíðu á netinu, sem olli miklum óróa á internetinu á sínum tíma. Ross Ulbricht er ungur og kappsamur maður sem býr til fyrsta markaðstorgið á netinu sem lýtur engum lögum og reglum. Þegar vefurinn breytist í margmilljóna dala greiðsluleið fyrir ólögleg eiturlyf, þá lendir... Lesa meira
Myndin fjallar um ris og fall Silki leiðarinnar, Silk Road, hinnar alræmdu skuggavefssíðu á netinu, sem olli miklum óróa á internetinu á sínum tíma. Ross Ulbricht er ungur og kappsamur maður sem býr til fyrsta markaðstorgið á netinu sem lýtur engum lögum og reglum. Þegar vefurinn breytist í margmilljóna dala greiðsluleið fyrir ólögleg eiturlyf, þá lendir Ross upp á kant við Rick Bowden, illa þokkaða fíkniefnalöggu, sem gerir hvað sem hann getur til að koma lögum yfir Ross. ... minna