Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Spider-Man: No Way Home 2021

Frumsýnd: 17. desember 2021

The Multiverse Unleashed.

148 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 71
/100

Í fyrsta skipti í sögu Spider-Man þá er vinalega hetjan okkar ógrímuklædd og á erfitt með að skilja á milli daglegs lífs síns og ofurhetjulífsins. Þegar hann leitar hjálpar hjá Dr. Strange, þá verður misheppnaður galdur til þess að hættulegir óvinir úr öðrum heimum birtast. Peter Parker þarf nú að átta sig á hvað það þýðir í raun og veru... Lesa meira

Í fyrsta skipti í sögu Spider-Man þá er vinalega hetjan okkar ógrímuklædd og á erfitt með að skilja á milli daglegs lífs síns og ofurhetjulífsins. Þegar hann leitar hjálpar hjá Dr. Strange, þá verður misheppnaður galdur til þess að hættulegir óvinir úr öðrum heimum birtast. Peter Parker þarf nú að átta sig á hvað það þýðir í raun og veru að vera Köngulóarmaðurinn.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.09.2022

Abbababb allra vinsælust

Nýja íslenska dans- og söngvamyndin Abbababb fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu sýningarhelgi og skaut þar með ekki minni spámönnum en Hollywoodstjörnunum Juliu Roberts og George Cloon...

13.09.2022

Ástin blómstrar á toppnum

Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Myndin var sýnd í tíu sölum um síðustu helgi og 1.239 manns mættu í bíó til að horfa á myndina, sem er ást...

31.03.2022

Ber vel í veiði aðra vikuna í röð

Íslenska gamanmyndin Allra síðasta veiðiferðin leggst greinilega firnavel í landann en hún er nú aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Skyldi myndin ná sömu vinsældum og fyrsta myndin, Síðast...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn