Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Come Away 2020

Aðgengilegt á Íslandi
94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
Rotten tomatoes einkunn 30% Audience
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 40
/100

Myndin er upprunasaga Péturs Pan og Lísu í Undralandi. Hin átta ára gamla Alice, uppátækjasamur bróðir hennar Peter og hinn bráðsnjalli eldri bróðir þeirra David gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn, að sumarlagi í enskri sveitasælu. Foreldrar þeirra, Jack og Rose, hvetja þau til að halda þykjustu tepartí, berjast með sverðum og leika sjóræningja. Allt... Lesa meira

Myndin er upprunasaga Péturs Pan og Lísu í Undralandi. Hin átta ára gamla Alice, uppátækjasamur bróðir hennar Peter og hinn bráðsnjalli eldri bróðir þeirra David gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn, að sumarlagi í enskri sveitasælu. Foreldrar þeirra, Jack og Rose, hvetja þau til að halda þykjustu tepartí, berjast með sverðum og leika sjóræningja. Allt þetta fær þó skjótan endi þegar harmleikur á sér stað. Peter, sem vill hjálpa sorgmæddum foreldrum sínum sem einnig eiga í fjárhagserfiðleikum, fer til London með Alice þar sem þau reyna að selja dýrmætan erfðagrip í veðlánasjoppu. Þegar heim er komið leitar Alice að skjóli í töfrandi kanínuholu en Peter flýr raunveruleikann inn í töfraheim sem leiðtogi Lost Boys. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn