Secret Agent
1936
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Dead Women Tell No Tales Was The Motto of This Charming Lady Killer !
86 MÍNEnska
86% Critics Rithöfundurinn og nú hermaðurinn Edgar Brodie er ráðinn til þess af bresku leyniþjónustunni í fyrri heimsstyrjöldinni til að grafa upp dularfullan þýskan njósnara og myrða hann. Brodie fær ný persónueinkenni og með honum eru tveir útsendarar, hinn siðblindi en stórhættulegi leigumorðingi sem þekktur er undir nafninu The General og Elsa Carrington, falleg... Lesa meira
Rithöfundurinn og nú hermaðurinn Edgar Brodie er ráðinn til þess af bresku leyniþjónustunni í fyrri heimsstyrjöldinni til að grafa upp dularfullan þýskan njósnara og myrða hann. Brodie fær ný persónueinkenni og með honum eru tveir útsendarar, hinn siðblindi en stórhættulegi leigumorðingi sem þekktur er undir nafninu The General og Elsa Carrington, falleg ljóshærð kona, sem mun þykjast vera eiginkona hans í sendiförinni. Eftir að þau ( The General myrðir hann með köldu blóði ) í misgáningi myrða gamlan og saklausan mann sem þau halda að sé njósnarinn þýski, þá fara Edgar og Elsa að spyrja sig um siðferði sendifararinnar, sérstaklega þar sem The General finnst það bara skemmtilegt að hafa gert þetta glappaskot. Þegar þau að lokum átta sig á því hver þessi njósnari er í raun og veru, þá ákveður Elsa að koma í veg fyrir að félagar hennar tveir nái að ljúka við verkefnið.... minna