The Green Knight
2021
Frumsýnd: 20. ágúst 2021
When honor was everything. When courage made kings.
130 MÍNEnska
89% Critics
50% Audience
85
/100 Hér segir frá Sir Gawain, hinum fremur kærulausa og stíflynda frænda Arthúrs konungs, sem heldur af stað í leiðangur til að skora hinn sögufræga Græna riddara á hólm. Gawain berst við drauga, risa og þjófa á leið sinni, en ferðin mun verða mikill prófsteinn á hugprýði Gawain, í augum fjölskyldu hans og konungsdæmisins alls.