Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The 355 2022

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 21. janúar 2022

Work together or die alone.

122 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 24% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Þegar háleynilegt vopn lendir í höndum málaliða, þá gengur CIA leyniþjónustumaður til liðs við þrjá aðra alþjóðlega leyniþjónustumenn og saman reyna konurnar fjórar að endurheimta vopnið. Á sama tíma þurfa þær að verjast dularfullri kínverskri konu sem fylgist með hverju skrefi þeirra.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.01.2022

Tókst ekki að hræða Spider-Man

Hrollvekjunni Scream tókst ekki að hræða köngulóarmanninn í ofurhetjumyndinni Spider-Man: No Way Home af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. Margir aðrir hafa reynt það áður, en ekki tekist heldur. ...

19.01.2022

Kvenkyns alþjóðlegt njósnateymi í stíl við Mission-Impossible

Aðdáendur alþjóðlegra njósnatrylla fá mikið fyrir sinn snúð nú um helgina þegar The 355 kemur í bíó. Titill myndarinnar The 355 er tilvísun í fulltrúa 355 sem var dulnefni óþekkts kvenkyns njósnara sem barðist fyrir uppreisnarmenn í...

18.01.2022

Spider-Man stefnir í 100 milljónir króna í tekjur

Hvorki fleiri né færri en fimmtíu og fimm þúsund manns hafa séð ofurhetjusmellinn Spiderman: No Way Home frá því hún var frumsýnd í desember sl. en myndin situr nú fimmtu vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsókn...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn