Náðu í appið

The Paradine Case 1947

Fannst ekki á veitum á Íslandi
125 MÍNEnska

Hinn farsæli lögfræðingur frá London, Anthony Keane, tekur að sér mál hinnar ítölsku Maddalene Paradine, sem er sökuð um að eitra fyrir blindum eiginmanni sínum og stríðshetju. Keane heillast af Paradine, sem setur bæði hjónaband hans og starf í hættu.

Aðalleikarar


Harðsnúinn lögfræðingur verður óviljandi ástfanginn af skjólstæðingi sínum, glæsilegri ekkju sem er sökuð um að hafa

byrlað eiginmanni sínum eitur og reynir hann allt hvað hann getur að koma henni undan snörunni. Hér er á ferðinni ein af minna þekktum Hitchcock myndum en The Paradine Case er nokkurs konar lögfræðidrama þar sem atburðarásin er frekar róleg en nokkuð örugg undir stjórn meistarans, leikararnir standa sig með prýði enda úrvals leikarar í öllum helstu hlutverkum með Gregory Peck þar fremstan í flokki en fyrir ykkur spennufíkla þá er þetta kannski ekki rétta Hitchcock myndin en samt er hér á ferð alveg ágætis réttardrama í anda meistarans.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn