Náðu í appið

Ordinary Love 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Love doesn't give up.

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 70
/100

Joan og Tom eru miðaldra hjón sem hafa verið gift í mörg ár. Þeim líður vel saman, sambandið er ástríkt og gleðilegt. Þau upplifðu mikla sorg við dauða eina barnsins síns en hafa "lært" að lifa með sorginni. Þegar Joan greinist með brjóstakrabbamein, þá varpar meðferðin, sem heppnast vel, ljósi á samband þeirra og þau þurfa að horfast í augu við... Lesa meira

Joan og Tom eru miðaldra hjón sem hafa verið gift í mörg ár. Þeim líður vel saman, sambandið er ástríkt og gleðilegt. Þau upplifðu mikla sorg við dauða eina barnsins síns en hafa "lært" að lifa með sorginni. Þegar Joan greinist með brjóstakrabbamein, þá varpar meðferðin, sem heppnast vel, ljósi á samband þeirra og þau þurfa að horfast í augu við hvað gæti gerst í framhaldinu.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn